Vestfirskar fréttir

bb.is | 14.01.14 | 16:59 Jólaseríurnar fá að vera lengur

Mynd með frétt Árvökulir lesendur bb.is hafa tekið eftir því að jólaskreytingar í miðbæ Ísafjarðar eru enn allar uppi rúmri viku eftir þrettándann. Allt á það sér eðlilegar skýringar. Jóhann Ólafson, formaður Björgunarfélags Ísafjarðar sem sér um uppsetningu jólaskreytinga, segir að nú sé venjan að láta lifa lengur á jólaseríum, fólk af mörgum ...
Meira

bb.is | 11.05.12 | 16:57Hátt í 60 skip til Reykjavíkur en 34 til Ísafjarðar

Mynd með fréttÍ sumar munu hátt í 60 skemmtiferðaskip leggjast að bryggju í Reykjavík í 80 boðuðum skipakomum. Talið er að skipin taki samanlagt um 100 þúsund farþega. Þetta er töluverð fjölgun frá síðasta ári þegar skipakomurnar voru 67 og farþegar um 70 þúsund. Þetta kemur fram í frétt Morgunblaðsins í dag. Ljóst ...
Meira

bb.is | 10.05.12 | 14:58„Ábyrgð ökumanna er mikil“

Mynd með frétt„Okkar áminningar eru sígildar. Við leggjum áherslu á að allir séu í viðeigandi öryggisbúnaði í umferðinni, sérstaklega börnin. Umferðarreglur ber að virða og passa verður upp á hraðann,“ segir Önundur Jónsson, yfirlögregluþjónn á Ísafirði, aðspurður um tilmæli lögreglu til vegfarenda. Nú fer sumarið brátt í hönd og mikilvægt að huga að ...
Meira

bb.is | 09.05.12 | 11:33Herrakvöld hjá fótboltamönnum

Mynd með fréttÁrvisst herrakvöld BÍ/Bolungarvíkur verður haldið í Guðmundarbúð á Ísafirði á laugardagskvöld. „Senn fer vetri að ljúka og kominn tími á að skemmta okkur saman og hita upp fyrir komandi vertíð í sumar,“ segir í tilkynningu. Með veislustjórn fer skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm en aðalræðumaður kvöldsins verður skákmeistarinn Magnús Pálmi Örnólfsson. Kokkurinn Halldór ...
Meira

bb.is | 09.05.12 | 10:55 Lokað fyrir vatn í Holtahverfi

Mynd með frétt Vatnsleki er í Holtahverfi á Ísafirði og því þarf að skrúfa fyrir vatn milli kl. 13 og 15 í dag. Starfsmenn áhaldahúss Ísafjarðarbæjar vilja koma þessu á framfæri.
Meira

bb.is | 07.05.12 | 10:39Ari Trausti á Ísafirði og Suðureyri í dag

Mynd með fréttVísindamaðurinn, skáldið og forsetaframbjóðandinn Ari Trausti Guðmundsson er staddur á Vestfjörðum til að kynna framboð sitt. Í dag, mánudag, er hann á Ísafirði og Suðureyri en á morgun er ferðinni heitið til Bolungarvíkur. Í dag mun Ari m.a. heimsækja rækjuvinnsluna Kampa og Menntaskólann á Ísafirði og koma við í Stjórnsýsluhúsinu. Hann ...
Meira

bb.is | 06.05.12 | 12:19Sýningin Sköpunarverkið Strandir opnuð

Mynd með fréttLjósmyndasýningin Sköpunarverkið Strandir var opnuð í Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hólmavík í gær. Á sýningunni eru til sýnis ljósmyndir og ummæli ferðamanna og heimafólks um Strandir. Þetta er því ekki hefðbundin listasýning heldur „ein leið til miðlunar alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um sköpun áfangastaða á norðurslóðum sem unnið er að í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi ...
Meira


Nýjasta myndasyrpan

Sandkastalakeppni 2016

Hin árlega sandkastalakeppni í Holti í Önundarfirði fór fram um helgina. „Þetta var alveg frábær dagur, sólin byrjaði að skína þegar við sandkastalagerðin hófst. Við höfðum byggingartímann 90 mínútur og það ...

Ljósmyndin

Sólsetrið við Ísafjarðardjúp getur tekið á sig ýmsar myndir og er einstaklega fagurt eins og ljósmyndarinn Þorsteinn J. Tómasson náði að festa á filmu á dögunum.


bb.is | 04.05.12 | 15:02 Gistinóttum fjölgaði um 61%

Mynd með frétt Gistinætur á hótelum á samanlögðu svæði Vesturlands og Vestfjarða voru 3.100 í mars og fjölgaði um 61% miðað við sama mánuð í fyrra. Á fyrstu þremur mánuðum ársins voru gistinætur á svæðinu tæplega 6.800 talsins. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Gistinætur á hótelum á öllu landinu í mars voru 134.000 ...
Meira

bb.is | 04.05.12 | 14:29Landnemar brautskráðir á Flateyri

Mynd með fréttVænn hópur var brautskráður úr Landnemaskólanum á Flateyri á dögunum, en námið hófst í febrúar. Landnemaskólinn er 120 kennslustunda námskeið ætlað fólki með annað móðurmál en íslensku og námsefnið er íslenska, samfélagsfræði, sjálfsstyrking og tölvufærni. Námið var sett upp fyrir atvinnulausa og voru nemendur í upphafi fimmtán en þeim fækkaði á ...
Meira

bb.is | 02.05.12 | 08:34Sjómanni bjargað við Látrabjarg

Mynd með fréttManni var bjargað úr sjónum við Látrabjarg í gærkvöldi eftir að smábáturinn Krummi fór á hliðina og sökk skömmu síðar. Áhöfn fiskibátsins Lóu kom manninum til bjargar og var þá hann orðinn kaldur og þrekaður. Í tilkynningu Landsbjargar segir að björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Vörður frá Patreksfirði, hafi verið kallað út um ...
Meira

bb.is | 30.04.12 | 16:48 Fossavatnsgangan vekur athygli erlendis

Mynd með frétt Fjallað er um nýafstaðna Fossavatnsgöngu á langrenn.com sem er þekktasti skíðagönguvefmiðill Norðurlanda. Þar er lýst hve spennandi gangan hafi verið en einungis mínútu munaði milli sigurvegarans í karlaflokki, Markus Jönsson frá Svíþjóð, og finnska heimsmeistarans og Ólympíufarans Aino-Kaisa Saarinen, sem varð fyrst kvenna í mark í 50 km göngunni.
Meira

bb.is | 30.04.12 | 14:27Sérstök sýning fyrir foreldra

Mynd með fréttNemendur á unglingastigi í grunnskólum Ísafjarðarbæjar sátu leiksýningu í morgun þar sem þeir voru fræddir í gegnum uppistand, leik og söng um mörg þau málefni og freistingar sem ungt fólk stendur frammi fyrir. Sérstök sýning fyrir foreldra og aðra sem áhuga hafa verður kl. 20 í kvöld og er hún þeim ...
Meira

bb.is | 30.04.12 | 10:40Rafbókadeild Vestfirska forlagsins komin á laggirnar

Mynd með fréttVestfirska forlagið hefur stofnað rafbókadeild og verða eldri bækur félagsins færðar yfir á rafrænt form. Notkun rafbóka hefur aukist mjög síðustu ár, en þær eru einkum ætlaðar til aflestrar fyrir þá sem eiga snjallsíma eða spjaldtölvur.
Meira


bb.is | 27.04.12 | 16:46 „Kirkjan þarf að skipta sér af“

Mynd með frétt „Mín fyrstu viðbrögð voru þakklæti,“ segir sr. Agnes M. Sigurðardóttir, nýkjörinn biskup Íslands, um niðurstöður nýafstaðins biskupkjörs. Agnes tekur við embætti biskups Íslands í júlí, en hún hefur þjónað sem sóknarprestur í Bolungarvík í átján ár. Hún segir að niðurstöðurnar hafi ekki komið henni í opna skjöldu. „Ég bjóst við þessum ...
Meira

bb.is | 27.04.12 | 15:15Ísfirðingar neðstir í úrslitum Skólahreysti

Mynd með fréttKrakkar úr Holtaskóla sigruðu í úrslitakeppni Skólahreysti, sem haldin var í Laugardalshöll í gærkvöldi. Holtskælingar enduðu með 62 stig, Heiðarskóli hafnaði í öðru sæti með 58 stig og Hagaskóli varð í þriðja sæti með 43 stig. Nemendur úr Grunnskólanum á Ísafirði enduðu í tólfta og neðsta sæti í úrslitunum en alls ...
Meira

bb.is | 26.04.12 | 13:52Jakob Valgeir: Engar afskriftir

Mynd með fréttÁ opnum fundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Ísafirði í síðustu viku kastaðist í kekki milli Jakobs Valgeirs Flosasonar útgerðarmanns í Bolungarvík og eins bæjarfulltrúa Bolungarvíkurkaupstaðar. Bæjarfulltrúinn hafði haldið því fram að skuldir útgerðafélaga í Bolungarvík hefðu verið afskrifaðar af bönkunum. Í viðtali við DV í dag ítrekar Jakob Valgeir að ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 25.04.12 | 14:59 Gefa þrjú þúsund manns að borða

Mynd með frétt Sveitasælubræðurnir hafa í nógu að snúast þessa dagana. Auk þess að taka yfir rekstur veitingahluta Edinborgarhússins á Ísafirði ætla þeir að afgreiða 3.000 matarskammta um helgina. „Við fáum 200 manns í mat í Edinborgarhúsinu í tengslum við lokahóf Fossavatnsgöngunnar á laugardag. Svo munum við sjá um veitingar á landsmóti lúðrasveita á ...
Meira

bb.is | 24.04.12 | 16:44„Leigupotturinn mesti kosturinn“

Mynd með frétt„Áður en kvótakerfið var sett á nutu Vestfirðingar þess að vera í nálægð við gjöfulustu þorskmið landsins. Forskoti Vestfirðinga var eytt með kvótakerfinu en með tilkomu sterkari leigupotts og almennri samkeppni um leiguheimildir munu Vestfirðingar aftur njóta nálægðar sinnar við þessa auðlind,“ segir Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi Í-listans í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, í ...
Meira

bb.is | 23.04.12 | 14:22Biskup fyrst kvenna?

Mynd með fréttÞað skýrist á miðvikudag hvort sr. Agnes M. Sigurðardóttir, sóknarprestur í Bolungarvík og prófastur Vestfjarðaprófastsdæmis, verður næsti biskups Íslands. Mótframbjóðandi hennar í seinni umferð kjörsins er sr. Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju í Reykjavík. Agnes og Sigurður urðu hlutskörpust í fyrri umferð kosninganna, þar sem Agnes fékk 131 atkvæði og ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli