Ferðahornið

bb.is | 31.08.15 | 16:56 Hljóðfærasafnið vel sótt

Mynd með frétt Ríflega eitt þúsund manns hafa sótt hljóðfærasafn Jón Sigurðssonar á Þingeyri í sumar. Meirihluti gestanna eru útlendingar m.a. heimsfræg leikkona, Geena Davis. Sömu sögu er að segja af handverkshópnum Koltru á Þingeyri. Þar eru ¾ hluta gestanna í sumar erlendir ferðamenn. Að sögn Ragnheiðar Önnudóttur, formanns Koltru, hefur verið metsala í ...
Meira

bb.is | 04.08.15 | 07:5910 prósent aukning í flugi

Mynd með fréttFlugumferð um Ísafjarðarflugvöll hefur gengið vel í sumar. „Sumarið kemur þokkalega út. Um tíu prósent aukning var í flugumferð á Ísafirði í júní og júlí. Mest eru þetta erlendir ferðamenn sem fara um Ísafjarðarflugvöll á sumrin“ segir Arnór Jóntansson, stöðvarstjóri hjá Flugfélagi Íslands á Ísafirði. „Við erum svo heppin hér á ...
Meira

bb.is | 31.07.15 | 07:50Ferðaþjónustan aflar meiri gjaldeyris en sjávarútvegurinn

Mynd með fréttÁ fyrstu fimm mánuðum ársins nam fjölgun ferðamanna 30,4 prósentum, að því er fram kemur í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Miðað við þessa þróun í fjölgun ferðamanna það sem af er árinu, virðist ljóst að fjölgun erlendra ferðamanna á þessu ári verður ekki undir 25% ef mið er tekið af ferðamynstri síðustu ...
Meira

bb.is | 30.07.15 | 11:14Mannbætandi að veifa hver öðrum

Mynd með fréttÓvenjumikil umferð hefur verið á leiðinni frá Þingeyri í Dýrafirði að Vatnsfirði við Breiðafjörð í sumar og virðist sem umferðin hafi farið vaxandi undir lok þessa mánaðar. „Um er að ræða ótal tegundir af farartækjum sem fara þar um fram og tilbaka. Meðal farartækjanna eru drossíur, jeppar, vörubílar, húsbílar, mótorhjól og ...
Meira

bb.is | 28.07.15 | 16:48 Vilja fljúga inn í friðlandið

Mynd með frétt Mikið hefur verið um ferðamenn í Hornstrandafriðlandinu í ár að sögn Jóns Smára Jónssonar, umsjónarmanns svæðisins. Hann segir að mest sé um gönguferðamenn en ferðir þeirra eru skráðar hjá landverði á Höfn í Hornvík. Jón Smári sem tók við starfinu í apríl hefur farið um svæðið í sumar en friðlandið er ...
Meira

bb.is | 28.07.15 | 15:02Miklu fleiri á ferðinni

Mynd með fréttMun fleiri ferðamenn hafa sótt Ísafjörð heim í sumar miðað við sumarið í fyrra að sögn Daníels Jakobssonar, hótelstjóra á Hótel Ísafirði. „Sumarið hefur verið okkur gott og reyndar sumarið í fyrra líka. Það hefur verið vel bókað, bæði á veitingastaðinn og hótelin,“ segir Daníel sem rekur Hótel Ísafjörð Torg, Hótel ...
Meira

bb.is | 28.07.15 | 11:46Margt um manninn á Ísafirði

Mynd með fréttSkemmtiferðaskipið Costa Fortuna kom til Ísafjarðar í morgun. Með skipinu komu 2.720 farþegar sem setja mark sitt á bæjarlífið. Margir farþeganna nýta sér fjölbreytta ferðaþjónustu sem er í boði. Aðrir leigja sér bílaleigubíla og rúnta um svæðið, sumir með leiðsögumenn með sér. Þá eru fjölmargir ferðamenn sem vilja bara rölta um ...
Meira

bb.is | 28.07.15 | 09:26Brjálað að gera í Breiðuvík

Mynd með fréttGott hljóð er í ferðaþjónustuaðilum í Breiðavík á sunnanverðum Vestfjörðum. Maggý Hjördís Keransdóttir, ferðaþjónn í Breiðavík, segir að mikið hafi verið að gera í sumar. „Í gærmorgun komu 100 manns í morgunmat, margir koma frá tjaldstæðinu hérna og eins fólk sem á leið um svæðið og svona er þetta búið að ...
Meira


Vestfirðir 2016

Vestfirðir 2015

Vestfirðir 2014

Vestfirðir 2013

Vestfirðir 2012

Vestfirðir 2011

Vestfirðir 2010

bb.is | 27.07.15 | 16:56 Helmings fjölgun ferðamanna í ár

Mynd með frétt Mikill fjöldi ferðamanna hefur lagt leið sína að Hótel Bjarkalundi í Reykhólasveit að sögn Árna Sigurpálssonar hótelstjóra. Hótelið stendur í stórbrotnu umhverfi við þjóðveginn milli Berufjarðar og Þorskafjarðar. „Ég hugsa að það stefni í helmings fjölgun hjá okkur í sumar. Þetta eru bæði erlendir og innlendir ferðamenn í bland. Eftir því ...
Meira

bb.is | 27.07.15 | 16:47Melrakkasetrið nýtur æ meiri vinsælda

Mynd með fréttMelrakkasetur Íslands í Súðavík nýtur æ meiri vinsælda meðal ferðamanna. Ríflega tólf þúsund gestir hafa sótt setrið síðan í maí. Melrakkasetrið var stofnað árið 2007 í þeim tilgangi að safna saman á einn stað, allri þekkingu, efni og hlutum sem tengjast melrakkanum í nútíð og fortíð. Setrið, sem mun vera eina ...
Meira

bb.is | 27.07.15 | 16:10Aðeins 2-3 klósettrútur

Mynd með fréttFullt hefur verið út úr dyrum í Litlabæ í Skötufirði í nánast allt sumar að sögn Sigríðar Hafliðadóttir frá Hvítanesi í Skötufirði, sem hefur umsjón með Litlabæ ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Kristjánssyni. „Í fyrra skrifuðu um 7000 gestir í gestabókina okkar og það er áreiðanlega komið miklu meira en það núna. ...
Meira

bb.is | 27.07.15 | 15:49 Fjörugt sumar í Heydal

Mynd með frétt „Hér er búið að vera fjörugt í sumar,“ segir Stella Guðmundsdóttir sem á og rekur ferðaþjónustuna í Heydal í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi ásamt syni sínum Gísla Pálmasyni. Hún segir að þrátt fyrir kuldalegt sumar hafi 20% fleiri ferðamenn lagt leið sína í Heydal í sumar samanborið við síðasta sumar. Ferðaþjónustan í ...
Meira

bb.is | 27.07.15 | 15:01Grænjaxlarnir komnir

Mynd með fréttMikil aukning hefur verið á komu ferðamanna í Vatnsfjörð við Breiðafjörð á þessu sumri. Steinunn Hjartardóttir, ferðaþjónustuaðili í Hótel Flókalundi, segir að Íslendingarnir séu farnir að koma á svæðið en erlendir ferðamenn hafi verið í meirihluta fyrri part sumars. „Það hafa verið á milli 40 og 50 tjöld á tjaldsvæðinu á ...
Meira

bb.is | 24.07.15 | 14:55Norðursigling hefur siglingar í Jökulfirði

Mynd með fréttNorðursigling á Húsavík ætlar að hefja skíðaferðir í Jökulfirði næsta vor. Ferðirnar verða í samstarfi við Auroru Arktika á Ísafirði. Fyrirtækin ætla að vinna saman að markaðssetningu og framkvæmd ferðanna. Í fréttatilkynningu segir Heimir Harðarson, skipstjóri og einn af eigendum Norðursiglingar, að samstarfið komi báðum fyrirtækjum til góða. Norðursigling muni nýta ...
Meira


bb.is | 22.07.15 | 14:45 Þriggja mánaða kuldakast

Mynd með frétt Kuldarnir sem hófust á sumardaginn fyrsta eru nú búnir að standa í þrjá mánuði, fyrstu 13 vikur sumars að fornu tali. Þetta segir veðurfræðingurinn Trausti Jónsson á bloggsíðu sinni. „Enn er enga breytingu sem hönd er á festandi að sjá í kortum reiknimiðstöðva - kuldinn ríkir. - Það er helst huggun ...
Meira

bb.is | 06.07.15 | 10:28Gistinóttum fjölgar um 45%

Mynd með fréttHeildaraukning gistinátta í maí jókst um 20% á landinu öllu samanborið við sama tíma í fyrra. Undanfarið ár, frá júní 2014 til maí 2015, nemur aukningin 14% miðað við árið á undan. Á Vesturlandi og Vestfjörðum var aukningin 45% og 59% á Austurlandi. Fjöldi gistinátta var 216.514 í maí en 179.956 ...
Meira

bb.is | 06.07.15 | 09:28Koma fyrr með ferðamenn

Mynd með fréttFerðamönnum á Hornströndum fjölgar ár frá ári. Bókanir í siglingar til friðlandsins eru með meira móti í ár. Jón Smári Jónsson, sem tók við umsjón friðlandsins í apríl segir að ferðaþjónustuaðilar séu farnir að sigla með einstaklinga og gönguhópa til friðlandsins á tilkynningarskyldum tíma, þ.e. fyrir 15. júní, sem hann telur ...
Meira

Eldra efni

bb.is | 03.07.15 | 16:46 Verkfall hefur ekki áhrif á Ísafirði

Mynd með frétt Hafnsögumenn, sem starfa ekki hjá Faxaflóahöfnum, eru farnir að undirbúa aðgerðir til að þrýsta á betri kjör. Ekki er komin nákvæm dagsetning á aðgerðirnar en rætt hefur verið um að hefja þær 1. ágúst næstkomandi. Illa gengur í viðræðum hafnsögumanna við Samband íslenskra sveitafélaga (SÍS). Myndu aðgerðirnar þýða að ekkert yrði ...
Meira

bb.is | 03.07.15 | 11:19Fleiri ferðamenn til Hólmavíkur

Mynd með fréttÍ hjarta Hólmavíkur stendur elsta húsið í þorpinu, Riis-húsið, byggt árið 1987. Í húsinu er á sumrin rekinn veitingastaðurinn Kaffi Riis. „Sumarvertíðin byrjaði hægt. Við opnuðum í lok maí en það var ekki fyrr en upp úr miðjum júní að ferðamannastraumurinn fór að aukast og núna er þetta mjög gott. ...
Meira

bb.is | 02.07.15 | 16:57Aukið eftirlit með svartri atvinnustarfssemi í ferðaþjónustu

Mynd með fréttFjölgun ferðamanna á Vestfjörðum sem og annars staðar á landinu kallar á mun meiri þjónustu. Eftirspurn eftir hvers slags þjónustu hefur aukist gífurlega á síðustu misserum og eitthvað virðist vera um að fólk sé svo kappsfullt að þjónusta ferðamenn að það gleymist að standa skil á opinberum gjöldum. Ríkisskattstjóri hefur sinnt ...
Meira


Leitarvélin

Útgefandi

Athafnagleði ehf
Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
Sími 456 4560 - Fax 456 4564
Kt. 690715-0740
netfang: bryndis@bb.is
Veffang: www.bb.is

Ritstjóri vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir

Ábyrgðarmaður vikublaðsins
Bæjarins besta

Bryndís Sigurðardóttir


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli