Bloggið

Einar Kristinn Guðfinnsson, alþingismaðurNú er komið að leiðarlokum

Nú er komið að leiðarlokum á þessari síðu; í bili amk. Ég hef ákveðið að láta staðar numið, hætta færslum á síðunni og loka henni amk. að sinni. Tíminn einn leiðir í ljóst hvort einhvern tímann verður framhald á og þá hvernig. Ég var með fyrstu stjórnmálamönnum til þess að opna heimasíðu ...
Meira

Matthildur Helgadóttir, framkvæmdastjóri á ÍsafirðiÞað er hægt að rokka, hjóla, skipta um dekk og fara á veiðar í þjóðbúningi

Félagar í Þjóðbúningafélagi Vestfjarða sjá spaugilegu hliðina á tilverunni og hafa gefið út dagatal með myndum af fólki í Íslenskum þjóðbúningum. Það er markmið félagsins að vekja áhuga fólks á þjóðbúningnum og hvetja sem flesta til að eignast slíkan búning og nota hann við sem flest tækifæri.        Rúna  þeysir um miðbæinn ...
Meira

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir, veitingamaður í BolungarvíkPallíettur

Títtnefnd ók ekki nema rúmar 400 kílómetra til að komast á jólahlaðborðið fyrir vestan um helgina og geri aðrir betur. Þar dansaði ég fram á rauða nóttina í pallíettukjólnum en slíka gersemi hef ég ekki borið langa lengi. Kjóllinn var auðvitað semi stuttur svona í meira lagi í tilefni dagsins svo ...
Meira

Baldur Smári Einarsson, bæjarfulltrúi í BolungarvíkFréttir af fuglum og pörum

Frá thví ég settist sídast vid tölvuna hafa lidid 3 golfdagar og mörg falleg höggin verid slegin á Islantilla. Á mánudaginn var keppt í 4 manna Texas Scramble og lék lidid mitt á 73 höggum eda 1 höggi yfir pari brúttó sem thýddi 6 undir pari nettó. Ég var ekki ad ...
Meira

Þorleifur Ágústsson, líffræðingur á ÍsafirðiUngi bóndinn fyrir norðan og kínverjinn sem ekki má kaupa landspildu á öræfum.

Fyrir mörgum árum síðan ákvað reykvískur ungur maður að flytja norður á land og hefja búskap. Ekki var þó áhugi á búskap til kominn vegna fyrri reynslu eða þekkingar á búskaparháttum almennt. Hann hafði aldrei í sveit komið en líklegast ímyndað sér rómantíkina sem búskapnum fylgdi. Kannski las hann Dalalíf Guðrúnar ...
Meira

Ingólfur H. Þorleifsson, varabæjarfulltrúi í ÍsafjarðarbæNú þurfa allir að koma að málum

Ég hef verið hugsi síðustu daga vegna frétta af slæmri stöðu í Íslensku heilbrigðiskerfi. Nú blasir við að ekki verður meira skorið niður eða hagrætt í þeim málaflokk, og 12-15 milljarða vantar til að leysa uppsafnaðan vanda síðustu ára. nú er ég ekki gamall maður og hef blessunarlega verið við góða ...
Meira

Ylfa Mist Helgadóttir, húsmóðir í BolungarvíkFacebookfrí

Þegar maður tekur sér facebook frí, er þá ekki tilvalið að dusta rykið af gamla, góða og mjög svo vanræktu bloggi? Það sem helst ber til tíðinda í dag í annars hinu tíðindalitla Hraunbergshúsi, er að hin aldurhningna Urta og hinn ungi, ofurhressi og spólgraði Uggi, blýfestust saman þrátt fyrir að hafa ...
Meira

Hallur Magnússon, framkvæmdastjóri í ReykjavíkFramsókn faglegust í ESB?

Framsóknarflokkurinn var um langt árabil faglegasti stjórnmálaflokkurinn þegar unnið var í stefnumótun um aðildarumsókn eða aðildarumsókn ekki að ESB.  Framsóknarflokkurinn vann undirbúning Evrópustefnu sinnar á árabilinu 2001 til 2009 afar faglega.Í kjölfar afar vandaðrar greiningarvinnu Framsóknarflokksins í aðdraganda flokksþings árið 2005 var ljóst að klár meirihluti Framsóknarmanna vildu skoða aðildarumsókn að ...
Meira

Jón Bjarnason, þingmaður VG í NV-kjördæmi Unnur Brá og forsetastóllinn á Alþingi

Sérstök ástæða er til að óska Unni Brá Konráðsdóttur til hamingju með að verða næsti forseti Alþingis. Unnur brá hefur sýnt af sér skörungsskap og sjálfstæði í störfum  á  Alþingi og gengið þvert á ímynd  margra annarra  í pólitík sem fara eftir vindáttinni hverju sinni eða ruglast í "tímaplaninu" sínu eins ...
Meira

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélagaBorgarfulltrúar og hverfi borgarinnar

Í Morgunblaðinu 3. janúar sl. ritar Hróbjartur Jónatansson ágæta grein um búsetu borgarfulltrúa, fjölda þeirra og fyrirhugaða fjölgun. Í greininni veltir hann því upp að búseta borgarfulltrúa geti haft áhrif á forgangsröðun við stjórn borgarinnar. Ekki veit ég hversu mikil áhrif búseta borgarfulltrúa hefur á ákvarðanatöku og vil halda því staðfastlega ...
Meira


Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi