Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 10.05.12 „Ábyrgð ökumanna er mikil“

„Okkar áminningar eru sígildar. Við leggjum áherslu á að allir séu í viðeigandi öryggisbúnaði í umferðinni, sérstaklega börnin. Umferðarreglur ber að virða og passa verður upp á hraðann,“ segir Önundur Jónsson, yfirlögregluþjónn á Ísafirði, aðspurður um tilmæli lögreglu til vegfarenda. Nú fer sumarið brátt í hönd og mikilvægt að huga að öryggisatriðum. Önundur segir það góða reglu að hugsa frekar um aðra heldur en sjálfa sig í umferðinni. „Maður þarf að spyrja sig hvað maður getur gert fyrir aðra í umferðinni, ekki það sem þeir geta gert fyrir okkur.“
Meira

bb.is | 14.01.14 | 16:59 Jólaseríurnar fá að vera lengur

Mynd með frétt Árvökulir lesendur bb.is hafa tekið eftir því að jólaskreytingar í miðbæ Ísafjarðar eru enn allar uppi rúmri viku eftir þrettándann. Allt á það sér eðlilegar skýringar. Jóhann Ólafson, formaður Björgunarfélags Ísafjarðar sem sér um uppsetningu jólaskreytinga, segir að nú sé ...
Meira

bb.is | 11.05.12 | 16:57Hátt í 60 skip til Reykjavíkur en 34 til Ísafjarðar

Mynd með fréttÍ sumar munu hátt í 60 skemmtiferðaskip leggjast að bryggju í Reykjavík í 80 boðuðum skipakomum. Talið er að skipin taki samanlagt um 100 þúsund farþega. Þetta er töluverð fjölgun frá síðasta ári þegar skipakomurnar voru 67 og farþegar um 70 ...
Meira

bb.is | 09.05.12 | 11:33Herrakvöld hjá fótboltamönnum

Mynd með fréttÁrvisst herrakvöld BÍ/Bolungarvíkur verður haldið í Guðmundarbúð á Ísafirði á laugardagskvöld. „Senn fer vetri að ljúka og kominn tími á að skemmta okkur saman og hita upp fyrir komandi vertíð í sumar,“ segir í tilkynningu. Með veislustjórn fer skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm ...
Meira

bb.is | 09.05.12 | 10:55Lokað fyrir vatn í Holtahverfi

Mynd með fréttVatnsleki er í Holtahverfi á Ísafirði og því þarf að skrúfa fyrir vatn milli kl. 13 og 15 í dag. Starfsmenn áhaldahúss Ísafjarðarbæjar vilja koma þessu á framfæri.
Meira

bb.is | 07.05.12 | 10:39Ari Trausti á Ísafirði og Suðureyri í dag

Mynd með fréttVísindamaðurinn, skáldið og forsetaframbjóðandinn Ari Trausti Guðmundsson er staddur á Vestfjörðum til að kynna framboð sitt. Í dag, mánudag, er hann á Ísafirði og Suðureyri en á morgun er ferðinni heitið til Bolungarvíkur. Í dag mun Ari m.a. heimsækja rækjuvinnsluna Kampa ...
Meira

bb.is | 06.05.12 | 12:19Sýningin Sköpunarverkið Strandir opnuð

Mynd með fréttLjósmyndasýningin Sköpunarverkið Strandir var opnuð í Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hólmavík í gær. Á sýningunni eru til sýnis ljósmyndir og ummæli ferðamanna og heimafólks um Strandir. Þetta er því ekki hefðbundin listasýning heldur „ein leið til miðlunar alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um sköpun áfangastaða ...
Meira


Guðbjartur Hannesson | 11.04.13 | 08:58 Uppbygging hjúkrunar- og dvalarheimila í NV-kjördæmi

Mynd með frétt Aðbúnaður aldraðra er stöðugt umræðuefni, sér í lagi nú þegar hyllir undir flutning málaflokksins til sveitarfélaga. Mörg rök hníga að því að slíkri nærþjónustu sé best fyrirkomið í höndum sveitarfélaganna. Þrátt fyrir þá fádæmalausu stöðu ríkissjóðs í kjölfar efnahagshrunsins hefur allt kjörtímabilið verið unnið að uppbyggingu öldrunarþjónustu í NV-kjördæmi sem og víðar, í nánu samstarfi við sveitarfélögin og íbúa þeirra.
Meira


  Sælkerinn Eiríkur Örn Norðdahl | 23.03.16 Borgaralegt lúðuplokk

  Mynd með frétt Vegna útgáfu Plokkfiskbókarinnar eftir Eirík Örn Norðdahl var ákveðið að blása einum andardrætti í Sælkera BB. Eiríkur valdi þessa uppskrift af borgaralegu lúðuplokki, sem er vel við hæfi nú um páskana þegar fólk vill gera vel við sig í mat og drykk. Þess má geta að útgáfuhóf bókarinnar verður á laugardaginn 26. mars á heimili höfundar að Tangagötu 22 milli kl. 12 0g 14.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Athafnagleði ehf
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 690715-0740
   netfang: bryndis@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli